Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, gefur kost á sér í annað sætið í sameiginlegu forvali VG í Reykjavík.
Guðfríður er með BA-próf í sagnfræði frá Harvard-háskóla og mastersgráðu í hugmyndasögu og heimspeki frá Cambrigde-háskóla í Bretlandi. Hún hefur starfað sem alþjóðaritari á alþjóðasviði Alþingis frá árinu 2001. Hún er fyrsta konan sem gegnt hefur embætti forseta Skáksambands Íslands.
Gefur kost á sér í annað sætið
