Hús á Skólavörðustíg verður lækkað 2. nóvember 2006 05:30 Skólavörðustígur 13. Sameina á húsin tvö og lækka húsið til hægri til samræmis við hitt húsið. Punktalínurnar sýna núverandi útlínur efstu hæðarinnar en óbrotna línan hvernig ætlunin er að húsið líti út. mynd/argos arkitektar „Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn. Innlent Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira
„Komið hefur verið til móts við athugasemdir sem fram komu við grenndarkynningu með því að lækka efra húsið og bakhúsið um eina hæð, sem telst nú nokkur nýlunda í byggingamálum borgarinnar,“ segir Stefán Örn Stefánsson arkitekt sem hannað hefur breytingar og viðbyggingu við húsin á Skólavörðustíg 13 og 13a. Bæði húsin eru í eigu Fjárfestingarfélagsins Eyris ehf. sem með sameiningu lóðanna og þar með húsanna hyggst nota það fyrir starfsemi sína á þremur hæðum. Efra húsinu verður breytt til samræmis við neðra húsið og til samræmis við upprunalega glugga. „Efra húsið verður lækkað um eina hæð og hæðirnar verða tengdar saman. Byggt verður nýtt stigahús baka til og yfir þrjú bílastæði sem þar eru. Nýbyggingin veldur ekki sólarskugga nema á bílastæðin á baklóðinni yfir hádaginn og þegar líður á daginn taka aðrar byggingar við sem skuggavaldar á þessum slóðum,“ segir Stefán Örn sem telur það ekki gefa rétta mynd af væntanlegri þriggja hæða viðbyggingu að kalla hana „háhýsi“ líkt og eigendir verslunarinnar 12 Tóna á næstu lóð hafi gert í Fréttablaðinu á mánudag. Þeir segjast hafa áhyggjur af framtíð tónleikahalds í bakgarði verslunarinnar. „Í viðræðum við þá hefur meðal annars komið fram að nota megi vegginn á lóðamörkunum til að bæta aðstöðu til tónleikahalds utan dyra svo ekki þurfi að fella þá niður vegna veðurs,“ segir Stefán Örn.
Innlent Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Sjá meira