New Jersey stöðvaði Detroit 1. febrúar 2006 13:55 Jason Kidd var maðurinn á bak við sigur New Jersey á eldheitu liði Detroit NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets stöðvaði í nótt 11 leikja sigurgöngu Detroit Pistons með 91-84 sigri á heimavelli sínum. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Detroit, en Jason Kidd skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendngar hjá New Jersey. Phoenix burstaði Philadelphia á útivelli 123-99. Raja Bell skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Boris Diaw var með þrennu, 14 stig, 13 stoðsendingar og 11 fráköst. John Salmons skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst hjá Philadelphia, sem var án Allen Iverson í leiknum. Washington sigraði Indiana 84-79. Gilbert Arenas skoraði 20 stig fyrir Washington, en Peja Stojakovic var með 17 hjá Indiana. LA Lakers burstaði slakt lið New York Knicks á útivelli 130-97. Kobe Bryant skoraði 40 stig fyrir Lakers og skoraði að meðaltali 43,4 stig í leikjum liðsins í janúar. Quintel Woods skoraði 15 stig og hirti 9 fráköst. Dallas stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Chicago Bulls og lengdi sína eigin sigurgöngu í níu leiki þegar liðið vann 98-94 sigur á heimavelli sínum. Dallas hafði um tíma 30 stiga forystu í síðari hálfleiknum, en glutraði henni niður án þess þó að sigur liðsins hafi verið í mikilli hættu. Josh Howard skoraði 22 stig og Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas, en Kirk Hinrich skoraði 28 fyrir Chicago. Sacramento lagði Denver í fyrsta leik Ron Artest með liðinu á heimavelli 98-91. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Kevin Martin skoraði 25 fyrir Sacramento og Ron Artest bætti við 19 stigum og 7 fráköstum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Lið New Jersey Nets stöðvaði í nótt 11 leikja sigurgöngu Detroit Pistons með 91-84 sigri á heimavelli sínum. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Detroit, en Jason Kidd skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendngar hjá New Jersey. Phoenix burstaði Philadelphia á útivelli 123-99. Raja Bell skoraði 21 stig fyrir Phoenix og Boris Diaw var með þrennu, 14 stig, 13 stoðsendingar og 11 fráköst. John Salmons skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst hjá Philadelphia, sem var án Allen Iverson í leiknum. Washington sigraði Indiana 84-79. Gilbert Arenas skoraði 20 stig fyrir Washington, en Peja Stojakovic var með 17 hjá Indiana. LA Lakers burstaði slakt lið New York Knicks á útivelli 130-97. Kobe Bryant skoraði 40 stig fyrir Lakers og skoraði að meðaltali 43,4 stig í leikjum liðsins í janúar. Quintel Woods skoraði 15 stig og hirti 9 fráköst. Dallas stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Chicago Bulls og lengdi sína eigin sigurgöngu í níu leiki þegar liðið vann 98-94 sigur á heimavelli sínum. Dallas hafði um tíma 30 stiga forystu í síðari hálfleiknum, en glutraði henni niður án þess þó að sigur liðsins hafi verið í mikilli hættu. Josh Howard skoraði 22 stig og Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas, en Kirk Hinrich skoraði 28 fyrir Chicago. Sacramento lagði Denver í fyrsta leik Ron Artest með liðinu á heimavelli 98-91. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Kevin Martin skoraði 25 fyrir Sacramento og Ron Artest bætti við 19 stigum og 7 fráköstum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira