Charlotte lagði Lakers 4. febrúar 2006 14:28 8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira