Áttundi heimasigurinn í röð gegn Chicago 5. febrúar 2006 11:48 Steve Nash fer fram hjá Tyson Chandler í leiknum í nótt. Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira