Áttundi heimasigurinn í röð gegn Chicago 5. febrúar 2006 11:48 Steve Nash fer fram hjá Tyson Chandler í leiknum í nótt. Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira
Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira