Fjórði sigur Houston í röð 7. febrúar 2006 13:37 Endurkoma Yao Ming hefur styrkt lið Houston umtalsvert NordicPhotos/GettyImages Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira