Adriano og félagar hans í Inter þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld til að halda í vonina um að ná toppliði Juventus að stigumNordicPhotos/GettyImages
Viðureign Fiorentina og Inter Milan verður sýnd í beinni útsendingu á Sýn Extra klukkan 19:35 í kvöld, en leikurinn verður svo sýndur klukkan 22:05 á Sýn síðar um kvöldið, eða þegar leik Chelsea og Everton í enska bikarnum er lokið.