Framsókn stefnir á tvo borgarfulltrúa 3. mars 2006 16:06 Óskar Bergsson skipar annað sæti framboðslista Framsóknar á eftir Birni Inga Hrafnssyni. Anna Kristinsdóttir sem hlaut annað sætið í prófkjöri tekur ekki sæti á listanum. MYND/Pjetur Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti." Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti."
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira