Haukar gerðu í dag góða ferð í Garðabæinn þar sem liðið skellti heimamönnum í Stjörnunni í DHL-deild kvenna í handbolta 29-26. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst í liði Hauka með 12 mörk og Ramune Pekarskite skoraði 7 mörk. Hjá Stjörnunni skoraði Rakel Dögg Bragadóttir 7 mörk og Sólveig Kjærnested 6 mörk.
Haukar lögðu Stjörnuna

Mest lesið



Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn

Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu
Enski boltinn






West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn