Dwayne Wade vann einvígið við LeBron James 13. mars 2006 14:09 Dwayne Wade hafði betur í einvígi sínu við LeBron James í nótt, þó hinn síðarnefndi hafi skorað fleiri stig í leiknum NordicPhotos/GettyImages Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Sjá meira
Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti