Miami valtaði yfir Utah 15. mars 2006 13:43 Dwayne Wade skoraði 19 stig í fyrsta leikhlutanum gegn Utah og eftir það má segja að úrslit leiksins hafi verið ráðin, enda Miami komið með 27 stiga forystu NordicPhotos/GettyImages Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira