Tólf í röð hjá New Jersey 3. apríl 2006 14:27 Vince Carter skoraði 43 stig fyrir New Jersey þegar liðið vann sinn 12. leik í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets hefur heldur betur verið á sigurgöngu í NBA deildinni að undanförnu og í nótt skellti liðið Miami og vann sinn 12. leik í röð. Vince Carter fór á kostum í liði New Jersey og skoraði 43 stig, en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Detroit lagði Phoenix 109-102 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Chauncey Billups skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Shawn Marion 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. Dallas hristi af sér slenið eftir þrjú töp í röð og skellti Denver 103-79. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas, en Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir Denver. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir LA Lakers í 104-88 sigri á Houston. Yao Ming skoraði 33 stig og 16 fráköst fyrir Houston. Minnesota lagði Golden State í framlengingu 106-104. Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State, en Marcus Banks skoraði 24 stig fyrir Minnesota. Memphis stöðvaði þriggja leikja taphrinu með sigri á Atlanta 98-87. Chucky Atkins skoraði 19 stig fyrir Memphis, en Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann New York í annað sinn um helgina 114-95. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia en Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York. Cleveland vann áttunda leik sinn í röð þegar liði skellti Charlotte á útivelli 101-97. LeBron James átti enn einn tröllaleikinn með 35 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum, en Raymond Felton var bestur hjá Charlotte með 20 stig. Nýliðinn Chris Paul náði fyrstu þrennu sinni á ferlinum þegar New Orleans lagði Toronto 120-113 í tvíframlengdum leik. Paul skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. En Mo Peterson skoraði 27 stig fyrir Toronto. Sacramento hélt uppteknum hætti gegn LA Clippers á heimavelli sínum og sigraði 106-96, en Clippers hefur ekki unnið í Sacramento í níu ár. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento, en þeir Sam Cassell og Chris Kaman skoruðu 20 stig hvor fyrir Clippers. Loks burstaði Seattle heillum horfið lið Portland 122-83. Ray Allen skoraði 24 stig fyrir Seattle, en Martell Webster og Sebastian Telfair skoruðu 14 stig hvor fyrir Portland sem tapaði sínum 11. leik í röð. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Lið New Jersey Nets hefur heldur betur verið á sigurgöngu í NBA deildinni að undanförnu og í nótt skellti liðið Miami og vann sinn 12. leik í röð. Vince Carter fór á kostum í liði New Jersey og skoraði 43 stig, en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Detroit lagði Phoenix 109-102 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Chauncey Billups skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Shawn Marion 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. Dallas hristi af sér slenið eftir þrjú töp í röð og skellti Denver 103-79. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas, en Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir Denver. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir LA Lakers í 104-88 sigri á Houston. Yao Ming skoraði 33 stig og 16 fráköst fyrir Houston. Minnesota lagði Golden State í framlengingu 106-104. Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State, en Marcus Banks skoraði 24 stig fyrir Minnesota. Memphis stöðvaði þriggja leikja taphrinu með sigri á Atlanta 98-87. Chucky Atkins skoraði 19 stig fyrir Memphis, en Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann New York í annað sinn um helgina 114-95. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia en Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York. Cleveland vann áttunda leik sinn í röð þegar liði skellti Charlotte á útivelli 101-97. LeBron James átti enn einn tröllaleikinn með 35 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum, en Raymond Felton var bestur hjá Charlotte með 20 stig. Nýliðinn Chris Paul náði fyrstu þrennu sinni á ferlinum þegar New Orleans lagði Toronto 120-113 í tvíframlengdum leik. Paul skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. En Mo Peterson skoraði 27 stig fyrir Toronto. Sacramento hélt uppteknum hætti gegn LA Clippers á heimavelli sínum og sigraði 106-96, en Clippers hefur ekki unnið í Sacramento í níu ár. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento, en þeir Sam Cassell og Chris Kaman skoruðu 20 stig hvor fyrir Clippers. Loks burstaði Seattle heillum horfið lið Portland 122-83. Ray Allen skoraði 24 stig fyrir Seattle, en Martell Webster og Sebastian Telfair skoruðu 14 stig hvor fyrir Portland sem tapaði sínum 11. leik í röð.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira