Tólf í röð hjá New Jersey 3. apríl 2006 14:27 Vince Carter skoraði 43 stig fyrir New Jersey þegar liðið vann sinn 12. leik í röð í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets hefur heldur betur verið á sigurgöngu í NBA deildinni að undanförnu og í nótt skellti liðið Miami og vann sinn 12. leik í röð. Vince Carter fór á kostum í liði New Jersey og skoraði 43 stig, en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Detroit lagði Phoenix 109-102 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Chauncey Billups skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Shawn Marion 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. Dallas hristi af sér slenið eftir þrjú töp í röð og skellti Denver 103-79. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas, en Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir Denver. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir LA Lakers í 104-88 sigri á Houston. Yao Ming skoraði 33 stig og 16 fráköst fyrir Houston. Minnesota lagði Golden State í framlengingu 106-104. Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State, en Marcus Banks skoraði 24 stig fyrir Minnesota. Memphis stöðvaði þriggja leikja taphrinu með sigri á Atlanta 98-87. Chucky Atkins skoraði 19 stig fyrir Memphis, en Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann New York í annað sinn um helgina 114-95. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia en Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York. Cleveland vann áttunda leik sinn í röð þegar liði skellti Charlotte á útivelli 101-97. LeBron James átti enn einn tröllaleikinn með 35 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum, en Raymond Felton var bestur hjá Charlotte með 20 stig. Nýliðinn Chris Paul náði fyrstu þrennu sinni á ferlinum þegar New Orleans lagði Toronto 120-113 í tvíframlengdum leik. Paul skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. En Mo Peterson skoraði 27 stig fyrir Toronto. Sacramento hélt uppteknum hætti gegn LA Clippers á heimavelli sínum og sigraði 106-96, en Clippers hefur ekki unnið í Sacramento í níu ár. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento, en þeir Sam Cassell og Chris Kaman skoruðu 20 stig hvor fyrir Clippers. Loks burstaði Seattle heillum horfið lið Portland 122-83. Ray Allen skoraði 24 stig fyrir Seattle, en Martell Webster og Sebastian Telfair skoruðu 14 stig hvor fyrir Portland sem tapaði sínum 11. leik í röð. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Lið New Jersey Nets hefur heldur betur verið á sigurgöngu í NBA deildinni að undanförnu og í nótt skellti liðið Miami og vann sinn 12. leik í röð. Vince Carter fór á kostum í liði New Jersey og skoraði 43 stig, en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Detroit lagði Phoenix 109-102 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Chauncey Billups skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Shawn Marion 32 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix. Dallas hristi af sér slenið eftir þrjú töp í röð og skellti Denver 103-79. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas, en Carmelo Anthony skoraði 25 stig fyrir Denver. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir LA Lakers í 104-88 sigri á Houston. Yao Ming skoraði 33 stig og 16 fráköst fyrir Houston. Minnesota lagði Golden State í framlengingu 106-104. Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State, en Marcus Banks skoraði 24 stig fyrir Minnesota. Memphis stöðvaði þriggja leikja taphrinu með sigri á Atlanta 98-87. Chucky Atkins skoraði 19 stig fyrir Memphis, en Josh Smith skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann New York í annað sinn um helgina 114-95. Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia en Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York. Cleveland vann áttunda leik sinn í röð þegar liði skellti Charlotte á útivelli 101-97. LeBron James átti enn einn tröllaleikinn með 35 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum, en Raymond Felton var bestur hjá Charlotte með 20 stig. Nýliðinn Chris Paul náði fyrstu þrennu sinni á ferlinum þegar New Orleans lagði Toronto 120-113 í tvíframlengdum leik. Paul skoraði 24 stig, hirti 12 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. En Mo Peterson skoraði 27 stig fyrir Toronto. Sacramento hélt uppteknum hætti gegn LA Clippers á heimavelli sínum og sigraði 106-96, en Clippers hefur ekki unnið í Sacramento í níu ár. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento, en þeir Sam Cassell og Chris Kaman skoruðu 20 stig hvor fyrir Clippers. Loks burstaði Seattle heillum horfið lið Portland 122-83. Ray Allen skoraði 24 stig fyrir Seattle, en Martell Webster og Sebastian Telfair skoruðu 14 stig hvor fyrir Portland sem tapaði sínum 11. leik í röð.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti