Fram að valta yfir ÍR
Topplið Fram í DHL-deild karla í handbolta er að taka ÍR-inga í bakaríið á heimavelli sínum og hefur yfir 23-9 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Jóhann Gunnar Einarsson hefur skorað 7 mörk fyrir Fram og Haraldur Þorvarðarson hefur skorað 5 mörk. Það er því greinilegt að Fram ætlar ekkert að gefa eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.
Mest lesið
Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum
Enski boltinn
Liverpool kvartar í dómarasamtökunum
Enski boltinn
Blikarnir taplausir á toppnum
Körfubolti