Lakers vann grannaslaginn 10. apríl 2006 08:53 Kobe Bryant var samur við sig í nótt og sallaði 38 stigum á LA Clippers NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira