Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa 26. apríl 2006 22:24 Ari Edwald, forstjóri 365. Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa eru orðin sem forstjóri 365 miðla notar um þá fyrirætlan ráðamanna að koma fjölmiðlafrumvarpinu og frumvarpinu um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins í gegn fyrir þinglok.Forstjóri 365 miðla, sem rekur meðal annars Vísi.is, og framkvæmdastjóri Skjás eins voru gestir Ingu Lindar Karlsdóttur og Sölva Tryggvasonar í Íslandi í dag."Þetta frumvarp er um 365, eða Dagsbrún ef þú vilt. Það er eiginlega ekki um neitt annað," sagði Ari Edwald, forstjóri 365 miðla.Ari sagði aðeins tvö fjölmiðlafyrirtæki, Ríkisútvarpið og 365, yfir mörkunum þar sem takmarkanir á eignarhaldi verða virkar. "Og annað af þeim er tekið út úr í frumvarpinu og sett á sérstök undanþáguákvæði, þannig að þá stendur bara eftir eitt fyrirtæki.""Í mínum huga er það alveg ljóst að hvorugt þessara frumvarpa, sem eru samtvinnuð, stenst EES-samninginn og ég hef enga trú á því að þetta brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar (sem fjölmiðlafrumvarpið felur í sér) fái staðist," sagði Ari og bætti við. "Þannig að mér finnst þetta vera gríðarlegt ofbeldi og vitleysa að troða þessum frumvörpum fram með þessu offorsi sem nú er í gangi."Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, sagði að hann væri ekki sáttur við allt í frumvarpinu en undraðist hörð viðbrögð forstjóra 365 við því. "Ég skil ekki þetta moldviðri í raun. Það var vitað að hverju var gengið þegar var farið í að endursemja þetta frumvarp. Og eins þessi 25 prósenta regla, eða hugmynd að reglu. Hún er komin frá aðaleiganda þessa fyrirtækis, ekki satt? Það var Jón Ásgeir (Jóhannesson) sem stakk upp á þessu, að 25 prósent væri kannski hæfileg tala." Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Gríðarlegt ofbeldi og vitleysa eru orðin sem forstjóri 365 miðla notar um þá fyrirætlan ráðamanna að koma fjölmiðlafrumvarpinu og frumvarpinu um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins í gegn fyrir þinglok.Forstjóri 365 miðla, sem rekur meðal annars Vísi.is, og framkvæmdastjóri Skjás eins voru gestir Ingu Lindar Karlsdóttur og Sölva Tryggvasonar í Íslandi í dag."Þetta frumvarp er um 365, eða Dagsbrún ef þú vilt. Það er eiginlega ekki um neitt annað," sagði Ari Edwald, forstjóri 365 miðla.Ari sagði aðeins tvö fjölmiðlafyrirtæki, Ríkisútvarpið og 365, yfir mörkunum þar sem takmarkanir á eignarhaldi verða virkar. "Og annað af þeim er tekið út úr í frumvarpinu og sett á sérstök undanþáguákvæði, þannig að þá stendur bara eftir eitt fyrirtæki.""Í mínum huga er það alveg ljóst að hvorugt þessara frumvarpa, sem eru samtvinnuð, stenst EES-samninginn og ég hef enga trú á því að þetta brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar (sem fjölmiðlafrumvarpið felur í sér) fái staðist," sagði Ari og bætti við. "Þannig að mér finnst þetta vera gríðarlegt ofbeldi og vitleysa að troða þessum frumvörpum fram með þessu offorsi sem nú er í gangi."Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, sagði að hann væri ekki sáttur við allt í frumvarpinu en undraðist hörð viðbrögð forstjóra 365 við því. "Ég skil ekki þetta moldviðri í raun. Það var vitað að hverju var gengið þegar var farið í að endursemja þetta frumvarp. Og eins þessi 25 prósenta regla, eða hugmynd að reglu. Hún er komin frá aðaleiganda þessa fyrirtækis, ekki satt? Það var Jón Ásgeir (Jóhannesson) sem stakk upp á þessu, að 25 prósent væri kannski hæfileg tala."
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira