Wade kláraði Chicago þrátt fyrir meiðsli 3. maí 2006 04:45 Dwayne Wade hefur látið ótrúlega lítið fyrir sér fara í einvíginu við Chicago, en hann virtist hressast við það að fá sprautu í bakhlutann í nótt og bjargaði Miami á lokasprettinum NordicPhotos/GettyImages Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl Sjá meira
Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl Sjá meira