Jason Terry í eins leiks bann 19. maí 2006 01:24 Jason Terry hefur verið frábær í einvíginu við San Antonio, en nú þarf Dallas að vera án hans í 6. leiknum NordicPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Sjá meira
Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Sjá meira