Toronto datt í lukkupottinn 24. maí 2006 07:00 Lið Toronto datt sannarlega í lukkupottinn í lotteríinu í NBA í nótt Kanadaliðið Toronto Raptors í NBA deildinni datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar það hreppti fyrsta valréttinn í hinu árlega nýliðavali sem fram fer eftir um það bil mánuð. Dregið er úr lukkupotti um það hvaða lið hreppir hnossið hverju sinni, rétt eins og þegar dregið er í Lottóinu hérlendis og fá liðin úthlutað kúlum í pottinum eftir árangri í deildarkeppninni síðasta vetur. Lið Portland Trailblazers hafnaði í neðsta sæti í deildarkeppninni í vetur átti þar af leiðandi flestar kúlur í pottinum þegar dregið var í nótt. Þrátt fyrir að 25% líkur hafi verið á að Portland fengi fyrsta valréttinn, var það Toronto sem datt í lukkupottinn þrátt fyrir að líkurnar á því væru aðeins um 8% - ekki ósvipað og þegar Milwaukee hreppti hnossið í fyrra. Aðeins þrjú lið með slakastan árangur í deildinni hafa fengið fyrsta valrétt síðan árið 1990. Annan valrétt fær Chicago eftir að hafa fengið hann frá New York Knicks í skiptum fyrir Eddy Curry á sínum tíma. Charlotte velur númer þrjú, þá Portland og Atlanta fær fimmta valréttinn. Ekki er búist við því að verði neinir stórlaxar á lausu í nýliðavalinu í ár, sem fram fer í New York þann 28. júní, en framherjinn Adam Morrison frá Gonzaga, miðherjinn LaMarcus Aldridge frá Texas-háskólanum og framherjinn Tyrus Thomas frá LSU, þykja allir koma vel til greina sem fyrsti valréttur.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fyrstu 30. valréttina:1. Toronto 2. Chicago (frá New York) 3. Charlotte 4. Portland 5. Atlanta 6. Minnesota 7. Boston 8. Houston 9. Golden State 10. Seattle 11. Orlando 12. New Orleans 13. Philadelphia 14. Utah 15. New Orleans (frá Milwaukee) 16. Chicago 17. Indiana 18. Washington 19. Sacramento 20. New York (frá Denver í gegn um Toronto og New Jersey) 21. Phoenix (frá L.A. Lakers í gegn um Atlanta og Boston) 22. New Jersey (frá L.A. Clippers í gegn um Denver og Orlando) 23. New Jersey 24. Memphis 25. Cleveland 26. L.A. Lakers (frá Miami) 27. Phoenix 28. Dallas 29. New York (frá San Antonio) 30. Portland (frá Detroit í gegn um Utah) Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Sjá meira
Kanadaliðið Toronto Raptors í NBA deildinni datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar það hreppti fyrsta valréttinn í hinu árlega nýliðavali sem fram fer eftir um það bil mánuð. Dregið er úr lukkupotti um það hvaða lið hreppir hnossið hverju sinni, rétt eins og þegar dregið er í Lottóinu hérlendis og fá liðin úthlutað kúlum í pottinum eftir árangri í deildarkeppninni síðasta vetur. Lið Portland Trailblazers hafnaði í neðsta sæti í deildarkeppninni í vetur átti þar af leiðandi flestar kúlur í pottinum þegar dregið var í nótt. Þrátt fyrir að 25% líkur hafi verið á að Portland fengi fyrsta valréttinn, var það Toronto sem datt í lukkupottinn þrátt fyrir að líkurnar á því væru aðeins um 8% - ekki ósvipað og þegar Milwaukee hreppti hnossið í fyrra. Aðeins þrjú lið með slakastan árangur í deildinni hafa fengið fyrsta valrétt síðan árið 1990. Annan valrétt fær Chicago eftir að hafa fengið hann frá New York Knicks í skiptum fyrir Eddy Curry á sínum tíma. Charlotte velur númer þrjú, þá Portland og Atlanta fær fimmta valréttinn. Ekki er búist við því að verði neinir stórlaxar á lausu í nýliðavalinu í ár, sem fram fer í New York þann 28. júní, en framherjinn Adam Morrison frá Gonzaga, miðherjinn LaMarcus Aldridge frá Texas-háskólanum og framherjinn Tyrus Thomas frá LSU, þykja allir koma vel til greina sem fyrsti valréttur.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fyrstu 30. valréttina:1. Toronto 2. Chicago (frá New York) 3. Charlotte 4. Portland 5. Atlanta 6. Minnesota 7. Boston 8. Houston 9. Golden State 10. Seattle 11. Orlando 12. New Orleans 13. Philadelphia 14. Utah 15. New Orleans (frá Milwaukee) 16. Chicago 17. Indiana 18. Washington 19. Sacramento 20. New York (frá Denver í gegn um Toronto og New Jersey) 21. Phoenix (frá L.A. Lakers í gegn um Atlanta og Boston) 22. New Jersey (frá L.A. Clippers í gegn um Denver og Orlando) 23. New Jersey 24. Memphis 25. Cleveland 26. L.A. Lakers (frá Miami) 27. Phoenix 28. Dallas 29. New York (frá San Antonio) 30. Portland (frá Detroit í gegn um Utah)
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Sjá meira