Toronto datt í lukkupottinn 24. maí 2006 07:00 Lið Toronto datt sannarlega í lukkupottinn í lotteríinu í NBA í nótt Kanadaliðið Toronto Raptors í NBA deildinni datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar það hreppti fyrsta valréttinn í hinu árlega nýliðavali sem fram fer eftir um það bil mánuð. Dregið er úr lukkupotti um það hvaða lið hreppir hnossið hverju sinni, rétt eins og þegar dregið er í Lottóinu hérlendis og fá liðin úthlutað kúlum í pottinum eftir árangri í deildarkeppninni síðasta vetur. Lið Portland Trailblazers hafnaði í neðsta sæti í deildarkeppninni í vetur átti þar af leiðandi flestar kúlur í pottinum þegar dregið var í nótt. Þrátt fyrir að 25% líkur hafi verið á að Portland fengi fyrsta valréttinn, var það Toronto sem datt í lukkupottinn þrátt fyrir að líkurnar á því væru aðeins um 8% - ekki ósvipað og þegar Milwaukee hreppti hnossið í fyrra. Aðeins þrjú lið með slakastan árangur í deildinni hafa fengið fyrsta valrétt síðan árið 1990. Annan valrétt fær Chicago eftir að hafa fengið hann frá New York Knicks í skiptum fyrir Eddy Curry á sínum tíma. Charlotte velur númer þrjú, þá Portland og Atlanta fær fimmta valréttinn. Ekki er búist við því að verði neinir stórlaxar á lausu í nýliðavalinu í ár, sem fram fer í New York þann 28. júní, en framherjinn Adam Morrison frá Gonzaga, miðherjinn LaMarcus Aldridge frá Texas-háskólanum og framherjinn Tyrus Thomas frá LSU, þykja allir koma vel til greina sem fyrsti valréttur.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fyrstu 30. valréttina:1. Toronto 2. Chicago (frá New York) 3. Charlotte 4. Portland 5. Atlanta 6. Minnesota 7. Boston 8. Houston 9. Golden State 10. Seattle 11. Orlando 12. New Orleans 13. Philadelphia 14. Utah 15. New Orleans (frá Milwaukee) 16. Chicago 17. Indiana 18. Washington 19. Sacramento 20. New York (frá Denver í gegn um Toronto og New Jersey) 21. Phoenix (frá L.A. Lakers í gegn um Atlanta og Boston) 22. New Jersey (frá L.A. Clippers í gegn um Denver og Orlando) 23. New Jersey 24. Memphis 25. Cleveland 26. L.A. Lakers (frá Miami) 27. Phoenix 28. Dallas 29. New York (frá San Antonio) 30. Portland (frá Detroit í gegn um Utah) Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Sjá meira
Kanadaliðið Toronto Raptors í NBA deildinni datt heldur betur í lukkupottinn í gær þegar það hreppti fyrsta valréttinn í hinu árlega nýliðavali sem fram fer eftir um það bil mánuð. Dregið er úr lukkupotti um það hvaða lið hreppir hnossið hverju sinni, rétt eins og þegar dregið er í Lottóinu hérlendis og fá liðin úthlutað kúlum í pottinum eftir árangri í deildarkeppninni síðasta vetur. Lið Portland Trailblazers hafnaði í neðsta sæti í deildarkeppninni í vetur átti þar af leiðandi flestar kúlur í pottinum þegar dregið var í nótt. Þrátt fyrir að 25% líkur hafi verið á að Portland fengi fyrsta valréttinn, var það Toronto sem datt í lukkupottinn þrátt fyrir að líkurnar á því væru aðeins um 8% - ekki ósvipað og þegar Milwaukee hreppti hnossið í fyrra. Aðeins þrjú lið með slakastan árangur í deildinni hafa fengið fyrsta valrétt síðan árið 1990. Annan valrétt fær Chicago eftir að hafa fengið hann frá New York Knicks í skiptum fyrir Eddy Curry á sínum tíma. Charlotte velur númer þrjú, þá Portland og Atlanta fær fimmta valréttinn. Ekki er búist við því að verði neinir stórlaxar á lausu í nýliðavalinu í ár, sem fram fer í New York þann 28. júní, en framherjinn Adam Morrison frá Gonzaga, miðherjinn LaMarcus Aldridge frá Texas-háskólanum og framherjinn Tyrus Thomas frá LSU, þykja allir koma vel til greina sem fyrsti valréttur.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fyrstu 30. valréttina:1. Toronto 2. Chicago (frá New York) 3. Charlotte 4. Portland 5. Atlanta 6. Minnesota 7. Boston 8. Houston 9. Golden State 10. Seattle 11. Orlando 12. New Orleans 13. Philadelphia 14. Utah 15. New Orleans (frá Milwaukee) 16. Chicago 17. Indiana 18. Washington 19. Sacramento 20. New York (frá Denver í gegn um Toronto og New Jersey) 21. Phoenix (frá L.A. Lakers í gegn um Atlanta og Boston) 22. New Jersey (frá L.A. Clippers í gegn um Denver og Orlando) 23. New Jersey 24. Memphis 25. Cleveland 26. L.A. Lakers (frá Miami) 27. Phoenix 28. Dallas 29. New York (frá San Antonio) 30. Portland (frá Detroit í gegn um Utah)
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Sjá meira