Íslendingar Norðurlandameistarar
Íslenska U-18 landslið karla varð í dag Norðurlandameistari í körfuknattleik eftir öruggan sigur á Svíum í úrslitaleik í dag 82-69. Hörður Sveinsson var stigahæstur í íslenska liðinu í dag með 22 stig og var kjörinn maður mótsins. U-18 ára kvennaliðið hlaut silfurverðlaun eftir tap fyrir Svíum í úrslitaleik og U-16 ára lið karla fékk bronsverðlaun.
Mest lesið


Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn


Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn


Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti



