Á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni 11. júní 2006 17:22 Ólafur Stefánsson skaut aðeins tvisvar á markið síðustu 33 mínúturnar en átti þá 12 stoðsendingar. "Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Sjá meira
"Þetta var frábært og ég er mjög sáttur. Vörnin var frábær, Birkir í markinu var líka flottur og nýtingin í sókninni var góð og það gekk eigilega allt upp hjá okkur," sagði fyrirliðinn Ólafur Stefánsson fyrir íslenska handboltalandsliðsins í viðtali við Geir Magnússon í útsendingu RÚV strax eftir leik. Ísland vann glæsilegan fjögurra marka sigur, 32-28, og er í góðum málum fyrir seinni leikinn um næstu helgi. "Það voru ekki þeir sem byrjuðu vel heldur voru það við sem vorum að byrja illa," sagði Ólafur um upphaf leiksins þar sem staðan var 3-0 fyrir Svía eftir 8 mínútna leik. "Við vorum að láta hann verja frá okkur í upphafi og Genzel kom þeim af stað en við vorum búnir að jafna okkur á þessu í stöðunni 6-6," sagði Ólafur sem var ánægður með hina hægri skyttuna í liðinu. "Það var frábært að sjá Einar kom inn. Þetta var ekki að detta hjá mér en það opnaðist fyrir hann og við vitum hvað hann vill fá. Hann átti frábæran leik eins og allir," sagði Ólafur sem lék í stöðu leikstjórnandi síðustu 33 mínútur leiksins. "Það gekk vel. Meðan þeir voru að hitta þá var engin ástæða fyrir mig að vera klína eitthvað á markið af miðjunni. Þegar þetta er ekki að detta hjá mér þá þarf ég að kunna það að draga mig aðeins út í staðinn fyrir að reyna að vera skjóta mig í gegn á kostnað liðsins. Ég er nokkuð sáttur við þetta fyrir utan fyrstu skotin," sagði Ólafur en hann átti allar 12 stoðsendingar sínar í leiknum eftir að hann fór í stöðu leikstjórnanda. "Þetta á eftir að ráðast á síðustu mínútunum í Höllinni eins og Alfreð sagði fyrir leikinn. Það er bara hálfleikur, við slökum á í kvöld og verðum glaðir en síðan tekur bara við vinna og ná upp einbeitingu aftur í liðinu," sagði Ólafur að lokum í viðtali við Geir Magnússon sem lýsti leiknum frá Globen í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Sjá meira