Umferðartafir verða við Borgarfjarðarbrú við Borgarnes aðfaranótt 12 júlí
milli klukkan 01:00 og 03:00. Annars er góð ferð um allt land en ökumenn er hvattir til að taka tillit til vegaframkvæmda sem eru í gangi víðsvegar um landið og virða hraða takmarkanir.
Innlent