
Innlent
Forsætisráðherra sendir samúðarkveðjur til Mumbai

Forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Indlands, Dr. Manmohan Singh, samúðarkveðjur íslensku þjóðarinnar vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai í gær.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×