Hægt að lækka matvælaverð um fjórðung 14. júlí 2006 18:45 Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði. Fréttir Innlent Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira