Áttu ekki krónu en keyptu fyrir milljónir 24. júlí 2006 18:57 Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis. Fréttir Innlent Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis.
Fréttir Innlent Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira