Hátíðahöld ganga víðast vel fyrir sig 6. ágúst 2006 11:55 Um níu þúsund manns lögðu leið sína á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. MYND/Jóhann Ingi Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira