Hátíðahöld ganga víðast vel fyrir sig 6. ágúst 2006 11:55 Um níu þúsund manns lögðu leið sína á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. MYND/Jóhann Ingi Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira