Skorar á yfirvöld að lengja kennaranám 10. ágúst 2006 19:45 Formaður Kennarasambands Íslands skorar á yfirvöld að lengja kennaranám til samræmis við nágrannalöndin til þess að bæta námsárangur í íslenskum skólum. Þá segir hann samfélagið í heild þurfa að taka á óstýrilæti og agaleysi til þess að ná sömu markmiðum. Í nýrri efnahagsskýrslu OECD um Ísland er meðal annars bent á að fjárveitingar til menntamála hafi verið stórauknar á síðustu árum og séu nú meðal þeirra hæstu innan OECD miðað við landsframleiðslu. Það hafi hins vegar ekki skilað sér í betri námsárangri sem sé í meðallagi í grunnskólum samkvæmt könnunum. Skýrsluhöfundar leggja því til að gæðin verði tekin fram yfir magnið í skólum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að það taki nokkur ár til viðbótar fyrir aukið fjármagn að skila sér í betri árangri. Hann bendir á að fjármagn til kennslu í grunnskólum hafi verið skorið gífurlega niður á árinu 1992 þannig að þeir sem hafi útskrifast árið 2003 hafi upplifað grunnskólann með verulega skertri þjónustu. Skýrsluhöfundar benda á að leggja þurfi meiri áherslu á aukna menntun kennara en sömu tillögur komu frá nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins nýverið. Eiríkur skorar á bæði ríkisstjórnina og sveitarfélögin að gera kennaramenntun sambærilega við samanburðarlöndin. Þá sé hann viss um að Íslendingar verði meðal þeirra þjóða sem ná bestum árangri. Fleiri þættir spila inn í námsárangur og nefnir Eiríkur þar aga en hann sé minni hér í skólum en í nágrannalöndunum. Þar þurfi heimilin og skólarnir að vinna saman því öðruvísi náist ekki árangur á þessu sviði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Sjá meira
Formaður Kennarasambands Íslands skorar á yfirvöld að lengja kennaranám til samræmis við nágrannalöndin til þess að bæta námsárangur í íslenskum skólum. Þá segir hann samfélagið í heild þurfa að taka á óstýrilæti og agaleysi til þess að ná sömu markmiðum. Í nýrri efnahagsskýrslu OECD um Ísland er meðal annars bent á að fjárveitingar til menntamála hafi verið stórauknar á síðustu árum og séu nú meðal þeirra hæstu innan OECD miðað við landsframleiðslu. Það hafi hins vegar ekki skilað sér í betri námsárangri sem sé í meðallagi í grunnskólum samkvæmt könnunum. Skýrsluhöfundar leggja því til að gæðin verði tekin fram yfir magnið í skólum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að það taki nokkur ár til viðbótar fyrir aukið fjármagn að skila sér í betri árangri. Hann bendir á að fjármagn til kennslu í grunnskólum hafi verið skorið gífurlega niður á árinu 1992 þannig að þeir sem hafi útskrifast árið 2003 hafi upplifað grunnskólann með verulega skertri þjónustu. Skýrsluhöfundar benda á að leggja þurfi meiri áherslu á aukna menntun kennara en sömu tillögur komu frá nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins nýverið. Eiríkur skorar á bæði ríkisstjórnina og sveitarfélögin að gera kennaramenntun sambærilega við samanburðarlöndin. Þá sé hann viss um að Íslendingar verði meðal þeirra þjóða sem ná bestum árangri. Fleiri þættir spila inn í námsárangur og nefnir Eiríkur þar aga en hann sé minni hér í skólum en í nágrannalöndunum. Þar þurfi heimilin og skólarnir að vinna saman því öðruvísi náist ekki árangur á þessu sviði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Sjá meira