Mótmælum við Kárahnjúka líklega ekki lokið 15. ágúst 2006 19:06 Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu. Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira