Berjast gegn kvikasilfursmengun 23. ágúst 2006 17:45 Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra MYND/GVA Það var ákveðið á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Svalbarða þann 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir gerð alþjóðasáttmála gegn kvikasilfursmengun, sem fer vaxandi víða, þar á meðal á Norðurlöndum. Unnið veður upplýsingarefni um mengun af völdum kvikasilfurs sem kynnt verður í alþjóðlegum viðræðum. Stefnt er að því að ná samkomulagi um alþjóðlegan samning um kvikasilfur á fundi Sameinuðu þjóðanna í febrúar 2007. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði að rannsóknir á Svalbarða og annars staðar á Norðurslóðum, hefðu sýnt fram á það að þessi efni bærust langar leiðir og söfnuðust fyrir í lífkeðjunni. Því væru aðgerðir nauðsinlegar. Umhverfisráðherrarnir samþykktu einnig yfirlýsingu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem segir að Norðurlöndin muni vinna saman að því að bæta þekkingu á líklegum áhrifum loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag í ríkjunum. Nauðsynlegt sé að undirbúa aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem fyrirsjáanlegt sé að verulegar breytingar muni eiga sér stað á þessari öld, eins þótt árangur náist við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Norðurlöndin munu vinna að því á alþjóðavettvangi að settar verði nýjar skuldbindingar um losun eftir 2012 og að öll helstu losunarríkin verði með í aðgerðum við að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hnattrænt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Umhverfisráðuneytið sendi frá sér í dag. Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Það var ákveðið á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Svalbarða þann 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir gerð alþjóðasáttmála gegn kvikasilfursmengun, sem fer vaxandi víða, þar á meðal á Norðurlöndum. Unnið veður upplýsingarefni um mengun af völdum kvikasilfurs sem kynnt verður í alþjóðlegum viðræðum. Stefnt er að því að ná samkomulagi um alþjóðlegan samning um kvikasilfur á fundi Sameinuðu þjóðanna í febrúar 2007. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði að rannsóknir á Svalbarða og annars staðar á Norðurslóðum, hefðu sýnt fram á það að þessi efni bærust langar leiðir og söfnuðust fyrir í lífkeðjunni. Því væru aðgerðir nauðsinlegar. Umhverfisráðherrarnir samþykktu einnig yfirlýsingu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem segir að Norðurlöndin muni vinna saman að því að bæta þekkingu á líklegum áhrifum loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag í ríkjunum. Nauðsynlegt sé að undirbúa aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem fyrirsjáanlegt sé að verulegar breytingar muni eiga sér stað á þessari öld, eins þótt árangur náist við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Norðurlöndin munu vinna að því á alþjóðavettvangi að settar verði nýjar skuldbindingar um losun eftir 2012 og að öll helstu losunarríkin verði með í aðgerðum við að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hnattrænt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Umhverfisráðuneytið sendi frá sér í dag.
Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði