Tveir fangar taldir tengjast fíkniefnasmyglinu 28. ágúst 2006 12:09 Mynd/Stefán Tveir fangar sem afplána dóm á Litla-hrauni hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðahald í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni á laugardaginn. Forstöðumaður Litla-Hrauns segir fíkniefnasmygl fangavarðarins mikið áfall. Fangavörðurinn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald og refsifangarnir í sex daga gæsluvarðhald en rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og lögregluyfirvöld vilja lítið gefa upp um rannsókn þess. Kristján Stefánsson, forstöðumaður á Litla-Hrauni segir smyglið vera mikið áfall fyrir fangaverði og til standi að halda fundi með starfsmönnum í vikunni vegna þessa. Mikið hefur verið um fíkniefni á Litla-hrauni í sumar og fóru grunsemdir að vakna um að einhver starfsmannanna væri viðriðin smygl en ólíklegt þótti að fólk sem færi í gegnum almenna skoðun gætu smyglað því magni sem um ræðir. Kristján segir að orðrómur hafi verið innan veggja fangelsins að umræddur maður ætti þátt í fíkniefnasmygli til fanga.Fangavörðurinn, sem er um tvítugt, var starfsmaður í sumarafleysingum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins, segir manninn hafa hreint sakavottorð og hafi komið vel fyrir í ráðningarviðtali fyrr í sumar. Hann segir óljóst á þessari stundu hvernig tekið verði á málinu eða hvort fleiri tengist því, en harður heimur ríki innan múra fangelsa og því sé ekki útilokað að fangar eigi þátt í smyglinu.Valtýr segir að breytingar gætu orðið á eftirliti með starfsfólki fangelsa en fíkniefnasmygl fangavarða er einsdæmi hér á landi svo vitað sé. Fréttir Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Tveir fangar sem afplána dóm á Litla-hrauni hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðahald í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni á laugardaginn. Forstöðumaður Litla-Hrauns segir fíkniefnasmygl fangavarðarins mikið áfall. Fangavörðurinn hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald og refsifangarnir í sex daga gæsluvarðhald en rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og lögregluyfirvöld vilja lítið gefa upp um rannsókn þess. Kristján Stefánsson, forstöðumaður á Litla-Hrauni segir smyglið vera mikið áfall fyrir fangaverði og til standi að halda fundi með starfsmönnum í vikunni vegna þessa. Mikið hefur verið um fíkniefni á Litla-hrauni í sumar og fóru grunsemdir að vakna um að einhver starfsmannanna væri viðriðin smygl en ólíklegt þótti að fólk sem færi í gegnum almenna skoðun gætu smyglað því magni sem um ræðir. Kristján segir að orðrómur hafi verið innan veggja fangelsins að umræddur maður ætti þátt í fíkniefnasmygli til fanga.Fangavörðurinn, sem er um tvítugt, var starfsmaður í sumarafleysingum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins, segir manninn hafa hreint sakavottorð og hafi komið vel fyrir í ráðningarviðtali fyrr í sumar. Hann segir óljóst á þessari stundu hvernig tekið verði á málinu eða hvort fleiri tengist því, en harður heimur ríki innan múra fangelsa og því sé ekki útilokað að fangar eigi þátt í smyglinu.Valtýr segir að breytingar gætu orðið á eftirliti með starfsfólki fangelsa en fíkniefnasmygl fangavarða er einsdæmi hér á landi svo vitað sé.
Fréttir Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira