Valgerður vissi ekki af athugasemdum Gríms 30. ágúst 2006 16:57 Valgerður Sverrisdóttir fékk ekki athugasemdir Gríms Björnssonar í sínar hendur fyrr en eftir að lög sem heimiluðu Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt á Alþingi. Hún var ekki viðstödd fund með Landsvirkjun þar sem athugasemdirnar voru ræddar og svör frá Landsvirkjun vegna þeirra bárust ekki ráðherra fyrr en um það leyti sem lögin voru samþykkt. Valgerður hefur verið harkalega gagnrýnd að undanförnu fyrir að leyna athugasemdunum fyrir Alþingi. Athugasemdirnar komu frá Grími Björnssyni, jarðeðlisfræðingi, en hann samdi þær á meðan hann lá heima veikur í febrúar 2002. Hann sendi síðan Þorkatli Helgasyni orkumálastjóra athugasemdirnar sem fljótlega hafði samband við Landsvirkjun vegna þeirra. Skömmu síðar var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem sérfræðingar Landsvirkjunar fóru yfir athugasemdir Gríms og svöruðu þeim. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að athugasemdirnar og svör sérfræðinganna hafi ekki verið send til Valgerðar Sverrisdóttur til umfjöllunar heldur var fundað um málið innan iðnaðarráðuneytisins. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Valgerður það óheppilegt að hún hafi ekki tekið þátt í efnislegri umfjöllun um athugasemdirnar áður en lögin voru staðfest á Alþingi en stendur við það sem hún hefur áður sagt að athugasemdirnar hafi ekki gefið tilefni til að farið væri í sérstaka vinnu vegna þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir fékk ekki athugasemdir Gríms Björnssonar í sínar hendur fyrr en eftir að lög sem heimiluðu Kárahnjúkavirkjun voru samþykkt á Alþingi. Hún var ekki viðstödd fund með Landsvirkjun þar sem athugasemdirnar voru ræddar og svör frá Landsvirkjun vegna þeirra bárust ekki ráðherra fyrr en um það leyti sem lögin voru samþykkt. Valgerður hefur verið harkalega gagnrýnd að undanförnu fyrir að leyna athugasemdunum fyrir Alþingi. Athugasemdirnar komu frá Grími Björnssyni, jarðeðlisfræðingi, en hann samdi þær á meðan hann lá heima veikur í febrúar 2002. Hann sendi síðan Þorkatli Helgasyni orkumálastjóra athugasemdirnar sem fljótlega hafði samband við Landsvirkjun vegna þeirra. Skömmu síðar var haldinn fundur hjá Landsvirkjun þar sem sérfræðingar Landsvirkjunar fóru yfir athugasemdir Gríms og svöruðu þeim. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að athugasemdirnar og svör sérfræðinganna hafi ekki verið send til Valgerðar Sverrisdóttur til umfjöllunar heldur var fundað um málið innan iðnaðarráðuneytisins. Í samtali við Fréttablaðið í dag segir Valgerður það óheppilegt að hún hafi ekki tekið þátt í efnislegri umfjöllun um athugasemdirnar áður en lögin voru staðfest á Alþingi en stendur við það sem hún hefur áður sagt að athugasemdirnar hafi ekki gefið tilefni til að farið væri í sérstaka vinnu vegna þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira