Hægt að lækka matarverð á morgun 11. september 2006 13:30 Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira