Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann sem dottið hafði af hestbaki við Gljúfurleiti, nærri Sultartangalóni, um sjöleytið í gærkvöld. Maðurinn meiddist á höfði en ekki er ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en hann var fluttur á gæsludeild Landspítalans.
Þyrla sótti slasaðan hestamann

Mest lesið
Fleiri fréttir
