Óflokksbundinn gæti lent á þingi 5. október 2006 14:15 Alþingi MYND/NFS Svo gæti farið að varaþingmaður sem sagði sig úr Framsóknarflokknum taki sæti á þingi á næstunni. Hann óttast þó að flokkurinn reyni að koma í veg fyrir það. Jóhann M. Hauksson, stjórnmálafræðingur, var í sjötta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu Alþingiskosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir kosningarnar. Tveir Framsóknarmenn náðu kjöri í kjördæminu, þeir Halldór Ásgrímsson og Árni Magnússon, þeir hafa báðir látið af þingmennsku og varamenn tekið þeirra sæti. Á heimasíðu sinni segir Jóhann frá því að haft hafi verið samband við hann frá Framsóknarflokknum og hann beðinn um ganga aftur í flokkinn. Ástæðan væri sú að vegna fjarveru þingmanna séu líkur á að hann þurfi að fylla í þeirra skarð á þingi. Hann hafi hins vegar lýst því yfir að hann hefði engan áhuga á að ganga aftur í Framsóknarflokkinn en hann bregðist ekki skyldum sínum ef til þess komi að hann verði kallaður á þing. Jóhann segir að stuttu síðar hafi hann fengið símtal frá fyrrum félaga sínum í flokknum. Sá hafi reynt að sannfæra hann um að taka ekki sæti á Alþingi, ef til þess kæmi, heldur forfallast. Jóhann svarað honum og sagði að hann hefði engan hug á því. Þessi fyrrverandi félagi hans hafi hins vegar ekki verið eins skilningsríkur og konan sem hann talaði við fyrr um daginn. Á heimasíðu sinni segist Jóhann ekkert hafa heyrt meira um málið en hann telji að reynt verði að koma hlutunum þannig fyrir að ekki komi til þess að hann þurfi að taka sæti á þingi. Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Svo gæti farið að varaþingmaður sem sagði sig úr Framsóknarflokknum taki sæti á þingi á næstunni. Hann óttast þó að flokkurinn reyni að koma í veg fyrir það. Jóhann M. Hauksson, stjórnmálafræðingur, var í sjötta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu Alþingiskosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir kosningarnar. Tveir Framsóknarmenn náðu kjöri í kjördæminu, þeir Halldór Ásgrímsson og Árni Magnússon, þeir hafa báðir látið af þingmennsku og varamenn tekið þeirra sæti. Á heimasíðu sinni segir Jóhann frá því að haft hafi verið samband við hann frá Framsóknarflokknum og hann beðinn um ganga aftur í flokkinn. Ástæðan væri sú að vegna fjarveru þingmanna séu líkur á að hann þurfi að fylla í þeirra skarð á þingi. Hann hafi hins vegar lýst því yfir að hann hefði engan áhuga á að ganga aftur í Framsóknarflokkinn en hann bregðist ekki skyldum sínum ef til þess komi að hann verði kallaður á þing. Jóhann segir að stuttu síðar hafi hann fengið símtal frá fyrrum félaga sínum í flokknum. Sá hafi reynt að sannfæra hann um að taka ekki sæti á Alþingi, ef til þess kæmi, heldur forfallast. Jóhann svarað honum og sagði að hann hefði engan hug á því. Þessi fyrrverandi félagi hans hafi hins vegar ekki verið eins skilningsríkur og konan sem hann talaði við fyrr um daginn. Á heimasíðu sinni segist Jóhann ekkert hafa heyrt meira um málið en hann telji að reynt verði að koma hlutunum þannig fyrir að ekki komi til þess að hann þurfi að taka sæti á þingi.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira