Gorbastjov hugsanlega heiðursforseti Friðarstofnunar Reykjavíkur 13. október 2006 12:16 Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira