Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur 16. október 2006 12:00 Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi. Fréttir Innlent Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira
Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira