Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur 16. október 2006 12:00 Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi. Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira