Rannsaka fiskvinnslu hér á landi 16. október 2006 13:00 Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum. Fréttir Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira