Örugg lína tryggð milli Nató og Íslands 23. október 2006 18:22 Sérfræðingur frá Gagnaöryggisdeild Nató stóð vörð um öflugan mælibúnað fyrir utan Utanríkisráðuneytið í dag. Búnaðurinn mun ætlaður til að tryggja að ekki sé hægt að hlera samskipti Íslendinga við Nató.Umræða um hleranir hefur tröllriðið íslensku samfélagi síðustu vikurnar og því ekki skrýtið að menn hafi rekið upp stór augu við einkennilegan búnað sem stóð hreint ekki leynilega fyrir utan Utanríkisráðuneytið seinnipartinn í dag. Þegar tökumann og fréttamann Stöðvar tvö bar að garði í dag vappaði þýskumælandi maður um stéttina fyrir framan ráðuneytið og hafði nánar gætur á þessum sérstaka búnaði. Skömmu eftir komu okkar stigu starfsmenn ráðuneytisins út úr húsi og ekki leið á löngu þar til búnaðurinn var tekinn saman - að því er virtist í nokkrum flýti. Sérfræðingur sem fréttastofa ræddi við í dag sagði þennan búnað vera hágæðamælitæki frá Rohde and Schwartz. Hann vissi ekki til þess að slík tæki væru til hér á landi en þau kosta fleiri milljónir króna. Þarna var meðal annars loftnet fyrir hátíðni og búnaður til að taka á móti og senda frá sér útvarpsbylgjur. Svona búnaður mun meðal annars vera notaður til að hlusta á fjarskipti eða kanna hvort símar/tölvur eða þráðlaus net séu örugg.Eftir að hafa grennslast fyrir um hvað væri á seyði náðist loks í ráðuneytisstjóra Utanríkisráðuneytisins sem sagði að þarna hefði gagnaöryggisdeild NATó verið að skoða tölvubúnað ráðuneytisins til að tryggja örugga línu eða örugg samskipti Íslands við aðalstöðvar Nató. Er þetta gert nú vegna þess að íslenska ríkið er - eftir brottför bandaríska hersins - að taka yfir öryggiskerfi sem áður var á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Sérfræðingur frá Gagnaöryggisdeild Nató stóð vörð um öflugan mælibúnað fyrir utan Utanríkisráðuneytið í dag. Búnaðurinn mun ætlaður til að tryggja að ekki sé hægt að hlera samskipti Íslendinga við Nató.Umræða um hleranir hefur tröllriðið íslensku samfélagi síðustu vikurnar og því ekki skrýtið að menn hafi rekið upp stór augu við einkennilegan búnað sem stóð hreint ekki leynilega fyrir utan Utanríkisráðuneytið seinnipartinn í dag. Þegar tökumann og fréttamann Stöðvar tvö bar að garði í dag vappaði þýskumælandi maður um stéttina fyrir framan ráðuneytið og hafði nánar gætur á þessum sérstaka búnaði. Skömmu eftir komu okkar stigu starfsmenn ráðuneytisins út úr húsi og ekki leið á löngu þar til búnaðurinn var tekinn saman - að því er virtist í nokkrum flýti. Sérfræðingur sem fréttastofa ræddi við í dag sagði þennan búnað vera hágæðamælitæki frá Rohde and Schwartz. Hann vissi ekki til þess að slík tæki væru til hér á landi en þau kosta fleiri milljónir króna. Þarna var meðal annars loftnet fyrir hátíðni og búnaður til að taka á móti og senda frá sér útvarpsbylgjur. Svona búnaður mun meðal annars vera notaður til að hlusta á fjarskipti eða kanna hvort símar/tölvur eða þráðlaus net séu örugg.Eftir að hafa grennslast fyrir um hvað væri á seyði náðist loks í ráðuneytisstjóra Utanríkisráðuneytisins sem sagði að þarna hefði gagnaöryggisdeild NATó verið að skoða tölvubúnað ráðuneytisins til að tryggja örugga línu eða örugg samskipti Íslands við aðalstöðvar Nató. Er þetta gert nú vegna þess að íslenska ríkið er - eftir brottför bandaríska hersins - að taka yfir öryggiskerfi sem áður var á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira