Gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á Akureyri 27. október 2006 20:15 Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira