Stefna að álveri í Þorlákshöfn 3. nóvember 2006 18:30 Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Sjá meira
Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Sjá meira