Stefna að álveri í Þorlákshöfn 3. nóvember 2006 18:30 Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Sveitarfélagið Ölfus hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir áltæknigarð og álver vestan við Þorlákshöfn. Orkumagnið sem þetta tvennt krefst er jafnmikið og helmingsframleiðslugeta Kárahnjúkavirkjunar.Bæjarstjóri Ölfuss segir að það hafa verið til skoðunar í um eitt ár að veita lóð undir áltæknigarð og sextíu þúsund tonna álver sem gengið er út frá að gæti verið tilbúið árið 2016. Staðsetningin er um sex til átta kílómetra vestan við Þorlákshöfn fyrir ofan væntanlegan Suðurstrandaveg.Arctus ehf, félag í eigu Jóns Hjaltalíns Magnússonar verkfræðings og annarra hefur verið í viðræðunum við sveitarfélagið en í áltæknigarðinum á að fullvinna ál eins og bílapartahluti og fleira. Ólafur Áki segir hagkvæmt að framleiða bílahluti fyrir Evrópu því hægt sé að flytja þá inn hérðan á lægri tollum en frá Asíu. Vonir standa til að um þrjú til fjögur hundruð muni starfa álverið og tæknigarðinn.Hann segir Ölfus hentugan stað því sveitarfélagið eigi nóg land og hér á landi sé orkuverð gott. En bæði tæknigarðurinn og álverið þurfa sína orku eða um 300 megavött.Ef sú orkuþörf er sett í samhengi við annað er það um það bil helmingur þeirrar orku sem Kárahnjúkavirkjun getur framleitt og tæplega það sem fullgerð Hellisheiðarvirkjun á að geta framleitt. Ólafur segir samningaviðræður hafa verið í gangi við helstu orkuframleiðendur. Hvernig gengur að landa samningum segir Ólafur velta mikið á því hvort og hvenær farið verið í stækkun álversins í Straumsvík og gerð álvers í Helguvík.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira