Ekstrablaðið sendir fjármálaráðherra bréf 5. nóvember 2006 18:48 Blaðamenn Ekstrablaðsins danska hafa sent Árna Mathiesen fjármálaráðherra bréf þar sem hann er spurður um tengsl íslenskra kaupsýslumanna við skúffufyrirtæki á Bresku jómfrúaeyjum. Hann hefur ekki svarað. Bréfið með níu spurningum var sent á fimmtudaginn til fjármálaráðherra, KB banka, Baugs og Exista. Svarið frá Íslandi, segir í leiðara blaðsins í dag, er alger þögn. Spurningarnar til ráðherra er birtar í blaðinu. Sporhundarnir, eins og blaðamennirnir kalla sig, spyrja hvort fjármálaráðherra sé kunnugt um starfsemi Íslendinga á bresku jómfrúreyjum í tengslum við Lúxemborg og hvort hann hafi látið rannsaka félög á borð við Gaum, Meið og fleiri fjárfestingarfélög. Sömuleiðis er spurt hvort Árna sé kunnugt um eigendur skúffufyrirtækjanna Quenon investments og Shapburg limited á Bresku jómfrúreyjum, nánar tiltekið á eyjunni Tortola, en þau stofnuðu síðar önnur skúffufyrirtæki sem síðar skiptu um nöfn og hétu þá Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, og hins vegar félags hvurs eignir fluttust allar til Exista, fjárfestingafélags en stærstu eigendur þess eru Bakkavararbræður. Þriðja félagið sem spratt upp úr Quenon og Shapburg eru Alfa Finance Holding sem er í eigu eins ríkasta manns Rússlands, Mikhail Fridman. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Blaðamenn Ekstrablaðsins danska hafa sent Árna Mathiesen fjármálaráðherra bréf þar sem hann er spurður um tengsl íslenskra kaupsýslumanna við skúffufyrirtæki á Bresku jómfrúaeyjum. Hann hefur ekki svarað. Bréfið með níu spurningum var sent á fimmtudaginn til fjármálaráðherra, KB banka, Baugs og Exista. Svarið frá Íslandi, segir í leiðara blaðsins í dag, er alger þögn. Spurningarnar til ráðherra er birtar í blaðinu. Sporhundarnir, eins og blaðamennirnir kalla sig, spyrja hvort fjármálaráðherra sé kunnugt um starfsemi Íslendinga á bresku jómfrúreyjum í tengslum við Lúxemborg og hvort hann hafi látið rannsaka félög á borð við Gaum, Meið og fleiri fjárfestingarfélög. Sömuleiðis er spurt hvort Árna sé kunnugt um eigendur skúffufyrirtækjanna Quenon investments og Shapburg limited á Bresku jómfrúreyjum, nánar tiltekið á eyjunni Tortola, en þau stofnuðu síðar önnur skúffufyrirtæki sem síðar skiptu um nöfn og hétu þá Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, og hins vegar félags hvurs eignir fluttust allar til Exista, fjárfestingafélags en stærstu eigendur þess eru Bakkavararbræður. Þriðja félagið sem spratt upp úr Quenon og Shapburg eru Alfa Finance Holding sem er í eigu eins ríkasta manns Rússlands, Mikhail Fridman.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira