Sykurmolarnir fylltu Höllina 18. nóvember 2006 11:16 Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa U-beygja ekki fram undan Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?