Sturla leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi 18. nóvember 2006 16:09 Sturla Böðvarsson. MYND/Vísir Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi 2. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík 3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri 4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi 5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi og formaður Byggðarráðs Húnaþingi vestra 6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði 7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði 8. Bergþór Ólason, aðstoðamaður samgönguráðherra Akranesi 9. Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir, nemi, Akranesi 10. Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Snæfellsbæ 11. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafirði 12. Hjörtur Árnason, hótelstjóri, Borgarbyggð 13. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari, Skagafirði. 14. Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona, Blönduósi 15. Guðmundur Skúli Halldórsson, formaður Egils FUS Borgarbyggð 16. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Suðureyri 17. Jóhanna Pálmadóttir, bóndi, Akranesi 18. Guðjón Guðmundsson, famkvæmdastjóri, Akranesi Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, Stykkishólmi 2. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, Bolungarvík 3. Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, Flateyri 4. Herdís Þórðardóttir, fiskverkandi, Akranesi 5. Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi og formaður Byggðarráðs Húnaþingi vestra 6. Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ísafirði 7. Magnea Guðmundsdóttir, húsfreyja, Skagafirði 8. Bergþór Ólason, aðstoðamaður samgönguráðherra Akranesi 9. Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir, nemi, Akranesi 10. Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Snæfellsbæ 11. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafirði 12. Hjörtur Árnason, hótelstjóri, Borgarbyggð 13. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari, Skagafirði. 14. Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona, Blönduósi 15. Guðmundur Skúli Halldórsson, formaður Egils FUS Borgarbyggð 16. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Suðureyri 17. Jóhanna Pálmadóttir, bóndi, Akranesi 18. Guðjón Guðmundsson, famkvæmdastjóri, Akranesi
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira