Hollendingurinn játaði sína sök 30. nóvember 2006 15:11 Fimmtán kíló af amfetamíni fundust í bílnum. Eitt umfangsmesta fíkniefnasmygl síðari ára var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír Íslendingar og einn Hollendingur eru ákærðir fyrir innflutning og vörslu á fimmtán kílóum af amfetamíni og tíu af kannabis. Íslendingarnir báru af sér sakir en Hollendingurinn játaði að mestu.Efnin voru falin í bensíntanki BMW bifreiðar sem Íslendingur á fimmtugsaldri flutti frá Rotterdam með skipi sem kom til Reykjavíkur í byrjun apríl. Tollverðir fundu megnið af fíkniefnunum við leit en bíllinn var síðan tollafgreiddur og hinir ákærðu fluttu hann í iðnaðarhúsnæði við Krókháls. Þar stóð lögreglan mennina að verki þar sem þeir voru að fjarlægja flöskur með fíkniefnum úr bensínstank bílsins. Við aðalmeðferð málsins í dag játaði Hollendingurinn að hafa vitað af fíkniefnunum og sömuleiðis að hafa verið að fjarlægja efnin úr bílnum þegar lögreglan mætti á Krókháls. Hann neitar því hins vegar að hafa staðið fyrir, skipulagt og fjármagnað innflutninginn. Þóknun hans átti að ganga upp í skuldir. Hann neitaði að gefa upp hverjir stæðu á bak við innflutninginn þar sem hann óttaðist um fjölskyldu sína í Hollandi.Íslendingurinn sem er ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningnum með Hollendingnum, neitaði sök. Hann hafi farið til Belgíu að skoða bílinn fyrir annan mann. Skoðunin tók tvær mínútur að eigin sögn. Hann lét síðan flytja bílinn til Íslands en kveðst ekki hafa vitað af fíkniefnunum fyrr en hann kom til landsins sem er andstætt framburði við skýrslutöku lögreglu en bar fyrir sig slæmu líkamlegu ástandi vegna hjartaáfalls sem hann fékk í gæsluvarðhaldi við þá skýrslutöku. Hann hefði að vísu grunað að eitthvað væri í bílnum en taldi að það gætu kannski verið "húsgögn eða eitthvað".Aðalmeðferð stendur enn yfir.eðferð stendur enn yfir. Fréttir Innlent Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Eitt umfangsmesta fíkniefnasmygl síðari ára var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þrír Íslendingar og einn Hollendingur eru ákærðir fyrir innflutning og vörslu á fimmtán kílóum af amfetamíni og tíu af kannabis. Íslendingarnir báru af sér sakir en Hollendingurinn játaði að mestu.Efnin voru falin í bensíntanki BMW bifreiðar sem Íslendingur á fimmtugsaldri flutti frá Rotterdam með skipi sem kom til Reykjavíkur í byrjun apríl. Tollverðir fundu megnið af fíkniefnunum við leit en bíllinn var síðan tollafgreiddur og hinir ákærðu fluttu hann í iðnaðarhúsnæði við Krókháls. Þar stóð lögreglan mennina að verki þar sem þeir voru að fjarlægja flöskur með fíkniefnum úr bensínstank bílsins. Við aðalmeðferð málsins í dag játaði Hollendingurinn að hafa vitað af fíkniefnunum og sömuleiðis að hafa verið að fjarlægja efnin úr bílnum þegar lögreglan mætti á Krókháls. Hann neitar því hins vegar að hafa staðið fyrir, skipulagt og fjármagnað innflutninginn. Þóknun hans átti að ganga upp í skuldir. Hann neitaði að gefa upp hverjir stæðu á bak við innflutninginn þar sem hann óttaðist um fjölskyldu sína í Hollandi.Íslendingurinn sem er ákærður fyrir að hafa staðið að innflutningnum með Hollendingnum, neitaði sök. Hann hafi farið til Belgíu að skoða bílinn fyrir annan mann. Skoðunin tók tvær mínútur að eigin sögn. Hann lét síðan flytja bílinn til Íslands en kveðst ekki hafa vitað af fíkniefnunum fyrr en hann kom til landsins sem er andstætt framburði við skýrslutöku lögreglu en bar fyrir sig slæmu líkamlegu ástandi vegna hjartaáfalls sem hann fékk í gæsluvarðhaldi við þá skýrslutöku. Hann hefði að vísu grunað að eitthvað væri í bílnum en taldi að það gætu kannski verið "húsgögn eða eitthvað".Aðalmeðferð stendur enn yfir.eðferð stendur enn yfir.
Fréttir Innlent Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira