Vill ekki að Álfheiður víki fyrir sér 3. desember 2006 18:30 Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira