Tekist á um hæfi Ríkislögreglustjóra til rannsóknar 11. desember 2006 16:37 MYND/Róbert Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hvort embætti Ríkislögreglustjóra væri hæft til að rannsaka skattamál fimm manna tengdum Baugi vegna yfirlýsinga yfirmanna hjá embættinu í fjölmiðlum.Um er að ræða einn anga Baugmálsins sem haldið var áfram í dag eftir að lögmenn fimmmenninganna ákváðu að áfrýja ekki dómi héraðsdóms um að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, skyldu ekki bera vitni í málinu.Málið snýst um meint skattalagbrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Jóhannesar Jónssonar, Kristínar Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssonar og Stefáns Hilmarssonar, sem öllu eru eða voru tengd Baugi. Lögmenn þeirra fara fram á það að rannsókn ríkislögreglustjóra á málinu verði dæmd ólögmæt en til vara að héraðsdómur úrskurði að forsvarsmönnum embættis Ríkislögreglustjóra, Haraldi Johannessen og Jóni H. B. Snorrasyni, og þar með öllum starfsmönnum embættisins, verði skylt að víkja sæti í málinu.Í rökstuðningi sínum vísa lögmenn fimmmenninganna til þess að embætti Ríkislögreglustjóra hafi þegar tekið afstöðu til sektar þeirra og brotið þannig gegn reglu um að sakborningar teljist saklausir uns sekt þeirra hafi verið sönnuð. Vísa lögmennirnir meðal annars til orða bæði Haraldar í Blaðinu máli sínu til stuðnings. Þá segja þeir einnig að forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra hafi lýst sig vanhæfa til að fara málin á hendur Baugsmönnum.Jón H. B. Snorrason stóð fyrir vörnum í héraðsdómi í dag og sagði að rangt hefði verið haft eftir Haraldi í Blaðinu. Þá sagði hann misskilning að ummæli ríkislögreglustjóra í fréttum Stöðvar 2 11. október í fyrra fælu í sér yfirlýsingar um vanhæfi. Sagði hann enn fremur að yfirmenn Ríkislögreglustjóra gætu ekki borið ábyrgð á framsetningu blaðamanna.Það kemur í hlut Eggert Óskarsson héraðdsómara að kveða upp úrskurð í málinu en ekki liggur fyrior hvenær það verður gert. Baugsmálið Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hvort embætti Ríkislögreglustjóra væri hæft til að rannsaka skattamál fimm manna tengdum Baugi vegna yfirlýsinga yfirmanna hjá embættinu í fjölmiðlum.Um er að ræða einn anga Baugmálsins sem haldið var áfram í dag eftir að lögmenn fimmmenninganna ákváðu að áfrýja ekki dómi héraðsdóms um að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, skyldu ekki bera vitni í málinu.Málið snýst um meint skattalagbrot Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Jóhannesar Jónssonar, Kristínar Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssonar og Stefáns Hilmarssonar, sem öllu eru eða voru tengd Baugi. Lögmenn þeirra fara fram á það að rannsókn ríkislögreglustjóra á málinu verði dæmd ólögmæt en til vara að héraðsdómur úrskurði að forsvarsmönnum embættis Ríkislögreglustjóra, Haraldi Johannessen og Jóni H. B. Snorrasyni, og þar með öllum starfsmönnum embættisins, verði skylt að víkja sæti í málinu.Í rökstuðningi sínum vísa lögmenn fimmmenninganna til þess að embætti Ríkislögreglustjóra hafi þegar tekið afstöðu til sektar þeirra og brotið þannig gegn reglu um að sakborningar teljist saklausir uns sekt þeirra hafi verið sönnuð. Vísa lögmennirnir meðal annars til orða bæði Haraldar í Blaðinu máli sínu til stuðnings. Þá segja þeir einnig að forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra hafi lýst sig vanhæfa til að fara málin á hendur Baugsmönnum.Jón H. B. Snorrason stóð fyrir vörnum í héraðsdómi í dag og sagði að rangt hefði verið haft eftir Haraldi í Blaðinu. Þá sagði hann misskilning að ummæli ríkislögreglustjóra í fréttum Stöðvar 2 11. október í fyrra fælu í sér yfirlýsingar um vanhæfi. Sagði hann enn fremur að yfirmenn Ríkislögreglustjóra gætu ekki borið ábyrgð á framsetningu blaðamanna.Það kemur í hlut Eggert Óskarsson héraðdsómara að kveða upp úrskurð í málinu en ekki liggur fyrior hvenær það verður gert.
Baugsmálið Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira