Færri kertabrunar 17. desember 2006 13:45 Fyrstu tvær vikurnar í desember hefur kertabrunum fækkað um 75% frá meðaltali síðustu ára sem telur 24 kertabruna á tímabilinu. Einungis sex kertabrunar hafa verið tilkynntir. Það þarf einungis neista, eða gust sem fær gardínur til að blakta yfir kertaloga, til að kviknað geti mikið bál. Og ef ekki er slökkvitæki eða vatn við hendina getur farið mjög illa. Einar Guðmundsson hjá Forvarnarhúsi Sjóvár segir afar ánægjulegt að sjá fækkun tilfella. Einar segir einnig ánægjulegt að sjá hversu vel blómaverslanir vandi gerð skreytinga með kramahúsum og sjálfslökkvandi kertum, en fólk sem geri skreytingar sjálft þurfti að passa að ekki sé eldsmatur nálægt loganum. Hann segir hættu á kertabrunum aukast á næstu vikum. Þegar líði á aðventuna og þegar jólin komi þá sé grenið orðið miklu þurrara og kertin farin að brenna neðar og þá fjölgi kertabrunum. Sérstaklega nefnir Einar aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Einnig tiltekur hann þrettándann. Þetta séu þeir dagar þar sem kertabrunar séu flestir. Reykskynjarar eru ódýrasta líftryggingin og þegar manntjón verður af eldi, er það oftast vegna þess að ekki eru virkir reykskynjarar á staðnum. Slökkviliðið brýnir fyrir fólki að endurnýja rafhlöður árlega, helst á aðventunni. Jón Pétursson hjá slökkviliðinu bendir auk þess á að ruslpóstur safnist ekki saman í stigagöngum fjölbýlishúsa. Dæmi sanni að ár hvert gangi undir drengir í hús og kveiki í og reyni að sprengja póstkassa. Oft á tíðum verði þessi tilfelli alvarlegri en efni stóðu til, hrekkur verði kannski að efni í stórslys. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Fyrstu tvær vikurnar í desember hefur kertabrunum fækkað um 75% frá meðaltali síðustu ára sem telur 24 kertabruna á tímabilinu. Einungis sex kertabrunar hafa verið tilkynntir. Það þarf einungis neista, eða gust sem fær gardínur til að blakta yfir kertaloga, til að kviknað geti mikið bál. Og ef ekki er slökkvitæki eða vatn við hendina getur farið mjög illa. Einar Guðmundsson hjá Forvarnarhúsi Sjóvár segir afar ánægjulegt að sjá fækkun tilfella. Einar segir einnig ánægjulegt að sjá hversu vel blómaverslanir vandi gerð skreytinga með kramahúsum og sjálfslökkvandi kertum, en fólk sem geri skreytingar sjálft þurfti að passa að ekki sé eldsmatur nálægt loganum. Hann segir hættu á kertabrunum aukast á næstu vikum. Þegar líði á aðventuna og þegar jólin komi þá sé grenið orðið miklu þurrara og kertin farin að brenna neðar og þá fjölgi kertabrunum. Sérstaklega nefnir Einar aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Einnig tiltekur hann þrettándann. Þetta séu þeir dagar þar sem kertabrunar séu flestir. Reykskynjarar eru ódýrasta líftryggingin og þegar manntjón verður af eldi, er það oftast vegna þess að ekki eru virkir reykskynjarar á staðnum. Slökkviliðið brýnir fyrir fólki að endurnýja rafhlöður árlega, helst á aðventunni. Jón Pétursson hjá slökkviliðinu bendir auk þess á að ruslpóstur safnist ekki saman í stigagöngum fjölbýlishúsa. Dæmi sanni að ár hvert gangi undir drengir í hús og kveiki í og reyni að sprengja póstkassa. Oft á tíðum verði þessi tilfelli alvarlegri en efni stóðu til, hrekkur verði kannski að efni í stórslys.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira