Ragga virðist ætla bresta í grát 11. júlí 2007 02:45 Hartmann kr. Guðmundsson „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit. Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
„Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit.
Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira