Segir viðbrögð markaðarins of sterk 30. október 2007 00:01 Forstjóri Icelandair segir mikinn uppgang innan Icelandair og uppgjör félagsins aðeins lakara en gert var ráð fyrir. MYND/PJETUR Gengi bréfa Icelandair lækkaði um rúm 5 prósent í gær í kjölfar þess að stjórn félagsins gaf frá sér yfirlýsingu um að afkoma félagsins yrði undir áætlunum á þriðja fjórðungi. Í tilkynningu frá Icelandair síðastliðinn föstudag kemur fram að tekjur í farþegaflugi Icelandair hafi verið minni en áætlað var meðal annars vegna sterkrar stöðu íslensku krónunnar og lægri meðalfargjalda. Þá sé viðhaldskostnaður einnig hærri í samstæðunni en reiknað var með að hann yrði. Sterk staða krónunnar hefur haft áhrif á útflutning frá landinu og þar með á afkomu Icelandair Cargo. Greining Glitnis segir þetta ekki góð tíðindi fyrir Icelandair þar sem þriðji fjórðungur sé jafnan sá mikilvægasti í rekstri félagsins. Markaðurinn brást illa við fréttum Icelandair í gær. Í samtali við Fréttablaðið sagði Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, viðbrögðin í raun allt of sterk og lagði áherslu á að þótt uppgjörið verði aðeins lakara en gert var ráð fyrir verði það alls ekki slæmt og að mikill gangur sé í fyrirtækinu. Uppgjör félagsins verður birt 13. október næstkomandi. J ón Karl mun sitja fyrir svörum í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í hádeginu í dag, þriðjudag. - sisi Markaðir Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Gengi bréfa Icelandair lækkaði um rúm 5 prósent í gær í kjölfar þess að stjórn félagsins gaf frá sér yfirlýsingu um að afkoma félagsins yrði undir áætlunum á þriðja fjórðungi. Í tilkynningu frá Icelandair síðastliðinn föstudag kemur fram að tekjur í farþegaflugi Icelandair hafi verið minni en áætlað var meðal annars vegna sterkrar stöðu íslensku krónunnar og lægri meðalfargjalda. Þá sé viðhaldskostnaður einnig hærri í samstæðunni en reiknað var með að hann yrði. Sterk staða krónunnar hefur haft áhrif á útflutning frá landinu og þar með á afkomu Icelandair Cargo. Greining Glitnis segir þetta ekki góð tíðindi fyrir Icelandair þar sem þriðji fjórðungur sé jafnan sá mikilvægasti í rekstri félagsins. Markaðurinn brást illa við fréttum Icelandair í gær. Í samtali við Fréttablaðið sagði Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, viðbrögðin í raun allt of sterk og lagði áherslu á að þótt uppgjörið verði aðeins lakara en gert var ráð fyrir verði það alls ekki slæmt og að mikill gangur sé í fyrirtækinu. Uppgjör félagsins verður birt 13. október næstkomandi. J ón Karl mun sitja fyrir svörum í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í hádeginu í dag, þriðjudag. - sisi
Markaðir Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira