Alonso stefnir á sigur með McLaren 15. janúar 2007 20:55 Fernando Alonso skartar nýrri klippingu fyrir komandi tímabil í formúlunni og er ekki laust við að kappinn sé eilítið snyrtilegri með snoðaðan kollinn. Hér sést hann ásamt Lewis Hamilton, einn af varaökumönnum McLaren, á blaðamannafundi í morgun. MYND/Getty Heimsmeistari síðustu tveggja ára í formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er sigurviss fyrir komandi tímabil í kappakstrinum. Alonso skipti úr herbúðum Renault í McLaren eftir síðasta tímabil og telur hann að keppnisbíll McLaren eigi mikið inni þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið eina einustu keppni í fyrra. "Ég veit ekki hvernig Ferrari er né hvernig Renault er en ég hef fulla trú á McLaren. Ég held að við verðum með mjög sterkt lið," sagði Alonso, sem skartar nýji hárgreiðslu sem hann segir endurspegla nýjan lífstíl. "Ég er metnaðarfyllri núna heldur en áður - mér líður eins og nýjum manni eftir þessi skipti. Ég er búinn að vera í fríi í langan tíma og sný aftur á brautina með fullhlaðinn batterí. Mér líður vel og markmið mitt er skirt - ég vil verða heimsmeistari í þriðja sinn," sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistari síðustu tveggja ára í formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er sigurviss fyrir komandi tímabil í kappakstrinum. Alonso skipti úr herbúðum Renault í McLaren eftir síðasta tímabil og telur hann að keppnisbíll McLaren eigi mikið inni þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið eina einustu keppni í fyrra. "Ég veit ekki hvernig Ferrari er né hvernig Renault er en ég hef fulla trú á McLaren. Ég held að við verðum með mjög sterkt lið," sagði Alonso, sem skartar nýji hárgreiðslu sem hann segir endurspegla nýjan lífstíl. "Ég er metnaðarfyllri núna heldur en áður - mér líður eins og nýjum manni eftir þessi skipti. Ég er búinn að vera í fríi í langan tíma og sný aftur á brautina með fullhlaðinn batterí. Mér líður vel og markmið mitt er skirt - ég vil verða heimsmeistari í þriðja sinn," sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira